Helstu næringarefni fyrir hvolpa
Við veljum innihaldsefni út frá næringarfræðilegri samsetningu, gæðum og sjálfbærni. Þessi innihaldsefni nýtast til að tryggja hvolpum nauðsynleg næringarefni fyrir heilbrigðan vöxt og þroska. Rétt eins og flókið púsluspil inniheldur öll nauðsynleg púsl til að mynda heildarmyndina veitir heildstætt mataræði í góðu jafnvægi nákvæma samsetningu þeirra næringarefna sem hvolpurinn þarf til að þroskast á heilbrigðan hátt.
Þroskaþörf hvolpa
Grundvallarkröfur til hvolpafóðurs
Mikil orka stuðlar að vexti
Sérsniðið að stærð munnsins og tönnum
Að styrkja óþroskað ónæmiskerfi
Hjálpar vitsmuna-, beinagrindar- og frumuþroska
Auðmeltanlegt
Kolvetni
Trefjar
Fita
Prótein
20 amínósýrur byggja upp prótein og þeim er skipt í tvo flokka: Lífsnauðsynlegar og ólífsnauðsynlegar. Líkami kettlingsins getur ekki framleitt amínósýrur í nægilegu magni til að tryggja eðlilega líkamsstarfsemi og þroska. Þess vegna verður hann að fá þær úr fóðrinu. Líkaminn getur myndað ólífsnauðsynlegar amínósýrur en þar sem þær eru nauðsynlegar til að viðhalda heilbrigðri líkamsstarfsemi ætti fóðrið líka að innihalda þær.
Steinefni
Vítamín
Vítamín gegna líffræðilega nauðsynlegu hlutverki og hafa áhrif á þroska. Vítamín hafa meðal annars áhrif á:
- Ónæmiskerfi og vitsmunastarfsemi
- Frumustarfsemi og endurnýjun fruma
- Bólgur og þau eru bólgueyðandi
- Fitubrennslu
- Blóðstorknun
Starfsemi heila og lifrar
Vítamín skiptast í tvo flokka: Vatnsleysanleg og fituleysanleg. Líkami hvolpa ræður ekki við að geyma vatnsleysanleg vítamín eins og B vítamín, einkum þíamín og ríbóflavín. Þess vegna er brýnt að hvolpar fái þessi vítamín í fóðrinu.
Kolvetni
Trefjar
Fita
Prótein
20 amínósýrur byggja upp prótein og þeim er skipt í tvo flokka: Lífsnauðsynlegar og ólífsnauðsynlegar. Líkami kettlingsins getur ekki framleitt amínósýrur í nægilegu magni til að tryggja eðlilega líkamsstarfsemi og þroska. Þess vegna verður hann að fá þær úr fóðrinu. Líkaminn getur myndað ólífsnauðsynlegar amínósýrur en þar sem þær eru nauðsynlegar til að viðhalda heilbrigðri líkamsstarfsemi ætti fóðrið líka að innihalda þær.
Steinefni
Vítamín
Vítamín gegna líffræðilega nauðsynlegu hlutverki og hafa áhrif á þroska. Vítamín hafa meðal annars áhrif á:
- Ónæmiskerfi og vitsmunastarfsemi
- Frumustarfsemi og endurnýjun fruma
- Bólgur og þau eru bólgueyðandi
- Fitubrennslu
- Blóðstorknun
Starfsemi heila og lifrar
Vítamín skiptast í tvo flokka: Vatnsleysanleg og fituleysanleg. Líkami hvolpa ræður ekki við að geyma vatnsleysanleg vítamín eins og B vítamín, einkum þíamín og ríbóflavín. Þess vegna er brýnt að hvolpar fái þessi vítamín í fóðrinu.
Vatn
Fóður með réttri samsetningu næringarefna
Hvolpavörurnar okkar
Lestu meira um fóðrun
Fóðrið sem þú gefur hvolpinum þínum hefur áhrif á heilsufar hans og matarvenjur alla ævi. Það skiptir höfuðmáli að á þessum aldri borði hvolpurinn þinn heilsusamlegt fóður sem fullnægir næringarþörf hans, fóður sem er sérstaklega hannað fyrir hunda af hans tegund og stærð.