Heilbrigð þyngd byrjar á heilbrigðum venjum
Heilbrigð þyngd er lykillinn að almennri heilsu og vellíðan kattarins þíns. Hér eru fjórar einfaldar leiðir til að viðhalda heilbrigðri þyngd og halda kettinum þínum í góðu formi.
Heilbrigð þyngd er ekki einungis mæld á vigt
Að vigta köttinn þinn er ekki eina leiðin til að athuga hvort hann sé of þungur
Heilbrigð hreyfing krefst leiks
Leiktími er lykillinn að því að halda kettinum þínum virkum og í heilbrigðri þyngd. Magn hreyfingar er mismunandi eftir þáttum eins og aldri þeirra, þyngd og tegund.
Heilbrigðir skammtar eru minni en þú heldur
Margir gæludýraeigendur halda að kötturinn þeirra þurfi meiri mat en hann raunverulega þarf. Þetta þýðir að margir kettir eru offóðraðir; ekki aðeins getur það valdið þyngdaraukningu, heldur einnig leitt til annarra heilsufarsvandamála.
Heilbrigður vöxtur endist alla ævi
Það er erfiðara að léttast en að fyrirbyggja þyngdaraukningu svo það er mikilvægt að setja heilbrigðar venjur frá fyrsta degi.
Árangur ætti að vera minna metinn í að ná "heilbrigðri þyngd", frekar í að viðhalda varanlega þyngdartapi. Sé slæmum venjum ekki varanlega breytt mun langtíma þyngdarstjónun mistakast.
Finndu dýralækni
Ef þú hefur áhyggjur af heilsu kattarins þíns, skaltu hafa samband við dýralækni til að fá faglega ráðgjöf.