Stefnt að sjálfbærni
Við trúum því að gæludýr geri heiminn betri. Sú trú veitir okkur innblástur til að bjóða A BETTER WORLD FOR PETS™.
Leiðarljósin okkar þrjú
Leiðarljósin okkar þrjú hafa verið valin til að hjálpa okkur að ná markmiðum okkar um sjálfbærni.
- Heilbrigð pláneta - að draga úr umhverfisáhrifum okkar í takt við það sem vísindin segja að nauðsynlegt sé til að halda jörðinni heilbrigðri.
- Vettvangur til að dafna - að bæta með virkum hætti líf fólks meðan það starfar í virðiskeðju okkar og gera því kleift að dafna.
- Nærandi vellíðan - að efla vísindi, nýsköpun og markaðssetningu með það fyrir augum að hjálpa milljörðum manna og gæludýrum þeirra að lifa heilbrigðara og hamingjusamara lífi.
Smelltu á leiðarljós til að læra meira
Heilbrigð jörð
Blómlegt mannlíf
Næring sem eykur vellíðan
Gildin okkar
Lestu meira um hugmyndafræðina og gildin sem móta hlutverk Royal Canin í heiminum.
Sjálfbærni og Mars hf.
Fáðu frekari upplýsingar um áætlun Mars varðandi sjálfbærni og verkefni okkar um víða veröld.