Labrador Retriever adult sitting with its owner outdoors

Stefnt að sjálfbærni

Við trúum því að gæludýr geri heiminn betri. Sú trú veitir okkur innblástur til að bjóða A BETTER WORLD FOR PETS™.

Kettir og hundar í fyrsta sæti

Við leggjum ofuráherslu á afburðagæði og setjum ketti og hunda ávallt í fyrsta sæti.

Þessi einstaka og áhrifamikla skuldbinding tryggir áherslu okkar á gæði næringar og knýr áfram metnað okkar til að vera fremst í flokki sérfræðinga um heilbrigða næringu fyrir ketti og hunda.

Betri heimur er heilbrigður hnöttur

Hvött áfram af fimm meginreglunum okkar vitum við að ábyrgð okkar nær langt út fyrir gæði þeirra vara sem við framleiðum.

Betri heimur er heilbrigður hnöttur og þar metum við mikils umhverfið sem hýsir gæludýrin okkar og eigendur þeirra. Þar öxlum við jafnframt okkar ábyrgð á að stunda sjálfbæran rekstur og tryggja að allir í virðiskeðju okkar geti þrifist.

Green forest and waterfall

Sjálfbær kynslóð

Við erum ábyrgt fyrirtæki og settum því á laggirnar verkefnið Sjálfbær kynslóð sem gengur út á að vaxa með þeim hætti sem er góður fyrir fólkið, viðskiptin og jörðina alla.

Það byggir á þremur samtengdum leiðarljósum sem eru nauðsynleg til að tryggja að við séum sérfræðingarnir í heilbrigði og næringu, með sjálfbærum hætti.

Sustainability in a generation logo

Leiðarljósin okkar þrjú

Leiðarljósin okkar þrjú hafa verið valin til að hjálpa okkur að ná markmiðum okkar um sjálfbærni.

  • Heilbrigð pláneta - að draga úr umhverfisáhrifum okkar í takt við það sem vísindin segja að nauðsynlegt sé til að halda jörðinni heilbrigðri.
  • Vettvangur til að dafna - að bæta með virkum hætti líf fólks meðan það starfar í virðiskeðju okkar og gera því kleift að dafna.
  • Nærandi vellíðan - að efla vísindi, nýsköpun og markaðssetningu með það fyrir augum að hjálpa milljörðum manna og gæludýrum þeirra að lifa heilbrigðara og hamingjusamara lífi.

Smelltu á leiðarljós til að læra meira

Heilbrigð jörð

Heilbrigð jörð
thriving people

Blómlegt mannlíf
nourishing wellbeing

Næring sem eykur vellíðan
 English Setter puppy and Maine Coon kitten sitting in black and white on a white background

Gildin okkar

Lestu meira um hugmyndafræðina og gildin sem móta hlutverk Royal Canin í heiminum.
Siamese adult sitting in black and white on a white background

Sjálfbærni og Mars hf.

Fáðu frekari upplýsingar um áætlun Mars varðandi sjálfbærni og verkefni okkar um víða veröld.