Heilbrigði skiptir okkur öllu

Ástríða okkar fyrir heilbrigði og velferð allra katta og hunda er drifkraftur alls sem við gerum.
Maine Coon kitten lying down in black and white on a white background

Þekkingarleit

Víðtæk þekking okkar á þörfum hunda og katta gerir okkur kleift að gera heimsins nákvæmustu næringarblöndur fyrir gæludýr. Við hættum aldrei að læra og tökum engu sem sjálfsögðum hlut. Þess vegna vinnum við með vísindamönnum, dýralæknum og atferlisfræðingum sem eru sérfræðingar á sínu sviði. Auk þess erum við í stöðugum tengslum við katta- og hundaeigendur um allan heim.
Abyssinian adult standing in black and white on a white background

Umhugað um heilsu gæludýra

Við leggjum sálina í allt sem við gerum og vinnum af einlægni að því að gera heiminn betri fyrir gæludýr og eigendur þeirra um allan heim.
German shepherd puppy sitting in black and white on a white background

Gæludýrin fyrst

Við setjum alltaf þarfir gæludýra í fyrsta sæti. Það veitir okkur skýra sýn sem stýrir rannsóknum okkar, rennir stoðum undir næringargæði allra afurða okkar og hjálpar köttum og hundum að lifa lengra og heilbrigðara lífi.
Pomeranian adult laying in black and white on a white background

Nákvæmni skiptir öllu máli

Við búum yfir langri reynslu og mikilli þekkingu. Þess vegna vitum við hverjar þarfir gæludýra eru og hvaða næringarefni þau þurfa til að þau dafni vel. Nákvæmnin gerir að verkum að gæðin eru framúrskarandi í öllum vörum okkar, allt frá lögun fóðurkúlnanna, áferð, bragði og meltanleika til matvælaöryggis og rekjanleika.
Content Block With Text And Image 6

Virðum eðli þeirra

Við berum virðingu fyrir hundum og köttum og eðli þeirra. Virðingin er til komin vegna þekkingar okkar á eðli þeirra og þörfum. Þessi virðing hefur áhrif á allar okkar ákvarðanir, vöruþróun okkar og þróun okkar sem fyrirtækis.
Maine Coon kitten lying down in black and white on a white background

Þekkingarleit

Víðtæk þekking okkar á þörfum hunda og katta gerir okkur kleift að gera heimsins nákvæmustu næringarblöndur fyrir gæludýr. Við hættum aldrei að læra og tökum engu sem sjálfsögðum hlut. Þess vegna vinnum við með vísindamönnum, dýralæknum og atferlisfræðingum sem eru sérfræðingar á sínu sviði. Auk þess erum við í stöðugum tengslum við katta- og hundaeigendur um allan heim.
Abyssinian adult standing in black and white on a white background

Umhugað um heilsu gæludýra

Við leggjum sálina í allt sem við gerum og vinnum af einlægni að því að gera heiminn betri fyrir gæludýr og eigendur þeirra um allan heim.
German shepherd puppy sitting in black and white on a white background

Gæludýrin fyrst

Við setjum alltaf þarfir gæludýra í fyrsta sæti. Það veitir okkur skýra sýn sem stýrir rannsóknum okkar, rennir stoðum undir næringargæði allra afurða okkar og hjálpar köttum og hundum að lifa lengra og heilbrigðara lífi.
Pomeranian adult laying in black and white on a white background

Nákvæmni skiptir öllu máli

Við búum yfir langri reynslu og mikilli þekkingu. Þess vegna vitum við hverjar þarfir gæludýra eru og hvaða næringarefni þau þurfa til að þau dafni vel. Nákvæmnin gerir að verkum að gæðin eru framúrskarandi í öllum vörum okkar, allt frá lögun fóðurkúlnanna, áferð, bragði og meltanleika til matvælaöryggis og rekjanleika.
Content Block With Text And Image 6

Virðum eðli þeirra

Við berum virðingu fyrir hundum og köttum og eðli þeirra. Virðingin er til komin vegna þekkingar okkar á eðli þeirra og þörfum. Þessi virðing hefur áhrif á allar okkar ákvarðanir, vöruþróun okkar og þróun okkar sem fyrirtækis.
russian blue adult

Sjálfbærni

Viðhorf okkar til sjálfbærni gerir að verkum að við sýnum gæludýrum, fólki og jörðinni verðskuldaða virðingu.
Russian Blue adult sitting in black and white on a white background

Fáðu svörin sem þig vantar

Sérfræðingar svara algengustu spurningum varðandi heilsufar gæludýra, Royal Canin og vörurnar okkar.
Maine coon kitten standing in black and white on a white background

Gæði eru einkunnarorð okkar

Hágæða næring og matvælaöryggi eru í fyrirrúmi í allri starfsemi okkar, alls staðar í heiminum.