Labrador puppy
4-8 vikna

Ungir hvolpar vandir á fasta fæðu

Þegar hvolpar opna augun og byrja að brölta, fara þeir að skoða umheiminn.

Heilsufa

Nú ættu hvolparnir að geta gert þarfir sínar án aðstoðar tíkarinnar. Ef svo er ekki í lok þessa tímabils er ráðlegt að hafa samband við dýralækni.
Dachshund puppy

Næring

Á afvenslunartímanum sér móðirin enn um alla næringarþörf hvolpanna. Stærstur hluti matarins fæst með móðurmjólkinni en þó geta sumir hvolpar byrjað að borða fastan mat sem móðirin ælir upp. Flestir ættu nú að vera færir um að lepja vatn úr skál.

puppy

Hegðun

Fyrstu skrefin eru tekin og hvolpar byrja að slást við systkini sín í gamni. Þeir gætu jafnvel byrjað að æfa sig að urra og dilla skottinu þegar félagsleg samskipti hefjast.

puppies

Þroski

Augu þeirra og eyru eru nú farin að virka upp að vissu marki og hvolparnir fara að bregðast við ljósi og hljóði.

puppies

Umhverfi

Andlegur og líkamlegur þroski hvolpsins verður meiri í flóknu umhverfi. Ábyrgur ræktandi mun sjá hvolpum sínum fyrir mannlegum samskiptum í auknum mæli, gefa þeim úrval leikfanga og kynna fyrir hljóðum og annarri örvun eftir því sem líður á þetta stig.

puppy plaing
Royal Canin

Sérsniðin næring fyrir hvolpinn þinn

Mikið úrval er til af fóðri sem styrkir varnarkerfi og heilbrigðan vöxt ásamt því að þroska meltingarkerfið.

Australian-shepherd-litter-puppy
Fyrstu fjórar vikurnar

Frumbernska

Fyrstu dagar lífsins. Hvolpar halda sig nálægt móður sinni og mestur tími fer í svefn og fóðrun.

German shepherd-puppy
8 vikur +

Hvolpur

Hvolpar byrja að læra að búa í sambýli við aðra. Það sem hvolpar læra á þessum aldri mótar þá alla ævi.