Algeng einkenni sjúkdóma hjá kettlingum

Að þekkja algeng heilsufarsvandamál sem kettlingurinn þinn gæti staðið frammi fyrir og hvernig þú getur komið auga á fyrstu einkenni þeirra getur gert þig öruggari og hjálpað þér að sjá um kettlinginn.
Sacred Birman kitten sitting indoors next to a white bowl

Algeng heilbrigðisvandamál kettlinga

Á fyrsta ári kettlingsins er honum hætt við ýmsum sjúkdómum og heilsufarsvandamálum. Fyrir nýjan eiganda getur verið erfitt að átta sig á hvað sé eðlilegt og hvað sé til merkis um að eitthvað alvarlegra sé á ferðinni. Hér eru lykilatriðin sem þú ætti að hafa í huga hvað varðar heilbrigði kettlinga.

Tabby kitten sleeping on a sofa

Hefur hegðun kettlingsins þíns breyst?

Eitt af því mikilvægasta sem þú gerir er að fylgjast vel með hegðun kettlingsins þíns. Allar umtalsverðar persónuleikabreytingar geta verið vísbendingar um að eitthvað ami að honum. Fylgstu með breyttri hegðun eins árásargirni, eirðarleysi, minni matarlyst, gegndarlausu mjálmi eða hvort hann fer í felur. Ef kettlingurinn þinn virðist ekki vera sjálfum sér líkur, skaltu leita ráða hjá dýralækni.

Heilbrigðisvandamál kettlinga - önnur dæmigerð einkenni

Með því að fylgjast vel með líkamlegum einkennum kettlingsins muntu einnig geta greint breytingar sem gæti þurft að gefa frekari gaum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að fylgjast með:

Ef kettlingurinn þinn sýnir einhver merki um þetta borgar sig að ræða við dýralækni og fá ráð hjá honum.
Bengal kitten crouching in black and white

Finna dýralækni

Ef kettlingurinn þinn sýnir einhver merki um þetta borgar sig að ræða við dýralækni og fá ráð hjá honum.

Þekking á heilsufari kettlingsins

Það er mikilvægt að þú þekkir venjur kettlingsins og hegðun þannig að þú áttir þig fljótt ef eitthvað amar að. Jafnframt skiptir miklu máli að vita hvenær á að bólusetja og endurbólusetja.