Nánar um British Shorthair-ketti

Hver fellur ekki fyrir British Shorthair-köttunum? Floskennt trýnið og silkimjúkur feldurinn eru afar heillandi og jafnt skaplyndi kattanna hrífur flesta eigendur upp úr skónum. Þetta eru blíðir kettir sem mjálma lágt en mala gríðarlega hátt og vilja kúra á eigin forsendum. British Shorthair-kettir er að öðru leyti tryggir áhorfendur og hljóðlátir félagar.

Opinbert heiti: British Shorthair

Önnur heiti: British Blue, Shorthair

Uppruni: Great Britain

Fullorðinn British Shorthair, svarthvít mynd
  • Hair length

    2 out of 5
  • Hármissir

    1 out of 5
  • Snyrtiþarfir

    2 out of 5
  • Orkuþörf *

    2 out of 5
  • Raddstyrkur

    3 out of 5
  • Hentar sem fjölskylduhundur?*

    4 out of 5
  • Samhæfni með öðrum gæludýrum

    4 out of 5
  • Getur verið einn?*

    3 out of 5
  • Environment (indoor or outdoor)

    2 out of 5
"* Við mælum ekki með því að gæludýr séu skilin eftir í langan tíma. Félagsskapur getur komið í veg fyrir tilfinningalegt uppnám og eyðileggjandi hegðun. Ræðið við dýralækninn til að fá ráðleggingar. Ekkert gæludýr er eins, jafnvel þó þau séu af sömu tegund og þetta yfirlit yfir sérkenni hverrar tegundar er aðeins til viðmiðunar. Til að gæludýr sé ánægt og líði vel mælum við með því að það sé alið upp í samneyti við aðra og að séð sé fyrir grunnþörfum þess (og félagslegum og hegðunartengdum þörfum). Skiljið gæludýr aldrei eitt eftir með barni. Hafið samband við ræktandann eða dýralækninn til að fá frekari ráðleggingar. Öll gæludýr eru félagslynd og vilja vera í samneyti við aðra. Það er samt sem áður hægt að kenna þeim að vera ein frá ungaaldri. Leitið ráða hjá dýralækni eða þjálfara til að aðstoða við þetta."
Mynd af gráum British Shorthair
MaleFemale
HeightHeight
0 - 0 cm0 - 0 cm
WeightWeight
6 - 9 kg4 - 6 kg
Kettlingur í vextiFullorðnir
4 til 12 mánaða1 til 7 ára
RosknirÖldungar
7 til 12 áraFrá 12 ára
  • Hair length

    2 out of 5
  • Hármissir

    1 out of 5
  • Snyrtiþarfir

    2 out of 5
  • Orkuþörf *

    2 out of 5
  • Raddstyrkur

    3 out of 5
  • Hentar sem fjölskylduhundur?*

    4 out of 5
  • Samhæfni með öðrum gæludýrum

    4 out of 5
  • Getur verið einn?*

    3 out of 5
  • Environment (indoor or outdoor)

    2 out of 5
"* Við mælum ekki með því að gæludýr séu skilin eftir í langan tíma. Félagsskapur getur komið í veg fyrir tilfinningalegt uppnám og eyðileggjandi hegðun. Ræðið við dýralækninn til að fá ráðleggingar. Ekkert gæludýr er eins, jafnvel þó þau séu af sömu tegund og þetta yfirlit yfir sérkenni hverrar tegundar er aðeins til viðmiðunar. Til að gæludýr sé ánægt og líði vel mælum við með því að það sé alið upp í samneyti við aðra og að séð sé fyrir grunnþörfum þess (og félagslegum og hegðunartengdum þörfum). Skiljið gæludýr aldrei eitt eftir með barni. Hafið samband við ræktandann eða dýralækninn til að fá frekari ráðleggingar. Öll gæludýr eru félagslynd og vilja vera í samneyti við aðra. Það er samt sem áður hægt að kenna þeim að vera ein frá ungaaldri. Leitið ráða hjá dýralækni eða þjálfara til að aðstoða við þetta."
Mynd af gráum British Shorthair
MaleFemale
HeightHeight
0 - 0 cm0 - 0 cm
WeightWeight
6 - 9 kg4 - 6 kg
Kettlingur í vextiFullorðnir
4 til 12 mánaða1 til 7 ára
RosknirÖldungar
7 til 12 áraFrá 12 ára
British Shorthair úti á viðarbjálka horfandi í myndavélina
1/7

Fáðu að vita meira um British Shorthair

Allt sem þú þarft að vita um þessa tegund

British shorthair eru frábærir, fjölhæfir kettir og henta fólki afar vel sem er að fá sér kött í fyrsta sinn. Ótrúlega mjúkur feldurinn er einn af mörgum kostum við þessa ketti (fyrir utan það að þeir fyrirfinnast í 100 ólíkum mynstrum og litasamsetningum!) og stór kringlótt augun eru einstaklega aðlaðandi.

British shorthair-kettir eru rólyndir og hæglátir, alveg hreint út sagt dæmigerðir bretar! Þessi kettir eru framúrskarandi á alla vegu, blíðir og afar tryggir eigendum sínum, þrátt fyrir að vera nokkuð sjálfstæðir á stundum. British shorthair-kettir geta verið dásamlega klaufalegir, það er frekar ólíklegt að þessir kettir vinni nokkurn tímann til verðlauna fyrir lipurð. Slíkir eiginleikar gera kettina bara yndislegri. Kettir af þessari tegund ná ekki fullum þroska fyrr en við þriggja árs aldurinn, í sumum tilvikum við fimm árs aldurinn.

British shorthair-kettir eru frekar mjúkir og þéttvaxnir en mjóir og sterkbyggðir, en það breytir svo sem engu: British Shorthair-kettir hafa nokkuð fyndinn persónuleika! Orka kettlingsins mun þverra snemma á öðru aldursárinu. Fullorðin fress eru yfirleitt virkari en læðurnar. Heilt á litið er þetta frábært gæludýr til að umgangast, á öllum aldursskeiðum gæludýrsins og eigandans.

Hliðarsýn á Bengal-kött sem gengur á grasi
2/7

Tvær staðreyndir um British Shorthair-ketti

1. Ekki ruglast á feldinum

British Shorthair kattarkynið er víðfrægt fyrir íðafagran, bláan feldinn en er oft ruglað saman við Russian Blue, Chartreux eða ljósleitara Burmese-kattarkynin. British Shorthair-kattakynið fyrirfinnst í næstum 100 öðrum litum og mynstrum, þ.m.t. dökkrauðum, silfurlituðum og snjóhvítum.

2. Þykkur yfirfatnaður er alltaf í tísku 

British Shorthair-kettir eru með afar þéttan feld sem gefur kyninu nokkuð floskennt yfirbragð. Feldurinn er hins vegar nokkuð margbreytilegur: Feldur British Shorthair er laus í sér og inniheldur fleiri hár á fersentímeter en hjá nokkru öðru kattarkyni. Kettir af þessu kyni geta ofhitnað vegnar þykktar feldsins og eru því ekki mikil kjöltudýr.

3/7

Saga kynsins

Þrátt fyrir að vera kenndir við Bretland eiga British Shorthair-kettir rætur sínar að rekja til Rómarveldis og eru í reynd blendingar af innlendum tegundum og villiköttum. Talið er að British Shorthair-kettir séu elsta kattarkyn Evrópu. Hins vegar var tegundin ekki viðurkennd til sýningahalds af Cat Fanciers‘ Association fyrr en árið 1980. Þessir kettir voru upprunalega vinsælir vegna ótrúlegra hæfileika sinna við músaveiðar, en núna eru kettirnir eftirsóttir vegna félagsskapar síns.

Flestir kannast við útlínur þessarar tegundar, því rithöfundurinn Lewis Carroll notaði þessa ketti sem fyrirmynd að hinum víðfræga Cheshire-ketti í skáldsögunni Lísa í Undralandi og ósvífna köttinn í ævintýrasögunni um Stígvélaða köttinn.

Fyrsta kattarsýningin sem sögur fóru af var haldin í Crystal Palace-sýningarsalnum í London árið 1871. Það var 14 ára British Shorthair-köttur sem gerði sér lítið fyrir og vann verðlaunin sem besti kötturinn!

4/7

Frá höfði til skotts

Líkamleg sérkenni British Shorthair-katta

Myndskreyting af British Shorthair
1
2
3
4
5

1.Ears

Meðalstór eyru, breið neðst, sveigðir eyrnabroddar, mikið bil á milli

2.Head

Kringlóttur haus og rúnnaðar kinnar. Karldýr hafa stærri kjálka en kvendýr.

3.Body

Vöðvastæltur líkami, stuttur þykkur háls, stuttir til meðallangir en samt kraftmiklir útlimir

4.Tail

Skottið er hlutfallslega nokkuð stutt miðað við skrokkinn, þykkri við rótina og aflíðandi að endanum.

5.Coat

Silkimjúkur feldur, stutt, þétt og fíngerð hár, feldurinn er ekki tvöfaldur.
5/7

Hlutir sem gæta skal að

Frá sérstökum tegundareiginleikum til almenns heilsuyfirlits, hér eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir um breska stutthárið þitt

Köttunum líður betur innandyra

British Shorthair-kettir eru afar blíðir að eðlisfari. Betra er að halda köttum af þessu kyni innandyra til að vernda þá fyrir villtum dýrum eins og refum og þvottabjörnum eða grimmlyndum heimilishundum sem búa í næsta nágrenni. Að halda köttunum inni dregur einnig úr líkunum á sjúkdómum sem eru algengir utandyra eins og Lyme-sjúkdómnum eða algengum sníkjudýrum.

Ekki beint íþróttalegt….

British Shorthair eru bæði ljúfir og jafnlyndir en eru ekki miklir íþróttagarpar. Þetta kattakyn er meira fyrir að slaka á og fylgjast með öðrum í stað þess að taka virkan þátt. Þar af leiðandi eiga þeir auðvelt með að þyngjast. Eigendur kunna að meta slíkt í fari katta sinna en fylgjast verður grannt með holdafarinu til að vernda heilsu kattanna. Leiktu reglulega við köttinn til að halda honum í formi og leyfðu síðan kettinum að leika lausum hala í húsinu eða undir eftirliti í garðinum. Gefðu kettinum eins lítið af nammi og hægt er og mældu fóðurmagnið til að halda skrokknum í sem bestu formi.

Hafðu augun með tannholdssjúkdómum

Kynið hefur tilhneigingu til að fá tannslíðursbólgu sem er algeng erting í gómum við tannræturnar. Þetta er sem betur fer mjög vægur tannholdssjúkdómur og ekki er alltaf þörf á að leita til dýralæknisins. En eins og á við um alla sjúkdóma verður að fylgjast með framvindu sjúkdómsins og veita dýrinu viðeigandi umönnun. Bursta verður tennur British Shorthair-katta a.m.k. vikulega til að koma í veg fyrir uppsöfnun tannsteins á tönnum og gómum. Dagleg tannburstun er ráðleg en hins vegar getur verið erfitt að sannfæra kettina kostina við slíkt...

Heilsusamlegt fóður, heilbrigðari köttur

Sérsniðið heilsufóður gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að því að viðhalda heilsu og fegurð British Shorthair-katta. Fóður veitir orku fyrir nauðsynlega líkamsstarfsemi og heildstæð fóðurblanda fyrir British Shorthair-ketti ætti að innihalda rétt magn næringarefna. Feeding them in this way will offer a diet that’s neither deficient nor excessive, both of which could have adverse effects on your cat’s health. Clean, fresh water should be available at all times to support good urinary regularity. Cats are also naturally adapted to eating small servings - between 7 and 10 times a day. Ef þeir fá ráðlagðan dagsskammt af þurrfóðri einu sinni á dag stjórna British Shorthair-kettir auðveldlega eigin neyslu. British Shorthair-kettir eru afar jafnlyndir og hafa tilhneigingu til að þyngjast mjög hratt. Þess vegna er mikilvægt að gefa köttum af þessu kyni rétt fóður í réttum skömmtum allt frá unga aldri. Eftirfarandi ráðleggingar eru fyrir heilbrigð dýr. Ef kötturinn þinn á við heilsufarsvandamál að stríða skaltu hafa samband við dýralækni sem mun skrifa upp á sérstakt sjúkdómsfæði .

Growth is an essential stage in a kitten’s life. It is a time of big changes, discoveries, and new encounters. Þarfir British Shorthair-kettlinga hvað varðar orku, prótín, steinefni og vítamín eru mun meiri en hjá fullorðnum hundum. Hvolparnir þurfa orku og næringarefni til að viðhalda líkamanum, en einnig til að stækka og byggja upp líkamann. A kitten’s growth comes in two phases:

Uppvöxtur

Frá fæðingu til fjögurra mánaða aldurs:

Weaning is the transition a kitten makes from liquid - or maternal milk - to solid food. This period naturally corresponds to the time when they cut their milk teeth, at 3 to 6 weeks old. Á þessu stigi geta kettlingar ekki enn tuggið svo mjúkt fóður (uppbleytt þurrfóður eða blautfæði) auðveldar umskiptin úr vökva í fasta fæðu. Ónæmiskerfi British Shorthair-kettlinga enn að þroskast fram að 12 mánaða aldri. A complex of antioxidants, including vitamin E, can help support their natural defences during this time of big changes, discoveries, and new encounters. The digestive system matures progressively, with digestive aptitudes reaching full maturity toward twelve months of age. A cat is then able to consume adult food.

Milli 4 og 12 vikna eftir fæðingu

minnkar náttúrulegt ónæmi sem kettlingur fær frá broddmjólk móðurinnar – eða fyrstu mjólkinni – á meðan ónæmiskerfi kettlingsins þroskast smátt og smátt. This critical time, called the immunity gap, requires a complex of antioxidants, including vitamin E, to help support their natural defences. Kittens go through an intense and particularly delicate period of growth during which they’re prone to digestive upset. Meðan á því stendur ætti fóðrið að vera bæði orkuríkt til að fullnægja nauðsynlegri vaxtarþörf þeirra og innihalda mjög auðmeltanleg prótín fyrir meltingarkerfið sem er enn að þroskast. Prebiotics, such as fructo-oligosaccharides, can also support their digestive health by helping to balance intestinal flora. The result? Good stool quality, all around. Fóður kettlinga ætti að innihalda ómega-3 fitusýrur – (EPA-DHA) – sem stuðla að eðlilegum þroska taugafrumna.

Mótun og samhæfing: frá 4 mánaða til 12 mánaða:

Frá fjórða mánuði hægir á vexti kettlinga. Fóður sem inniheldur sérblöndu prótína og rétt magn af vítamínum og steinefnum stuðlar að heilbrigðum vexti vöðva og beina. Einnig er gagnlegt að bæta við L-karnitíni sem stuðlar að heilbrigðri fitubrennslu. British Shorthair-kettlingar hafa ríka þörf fyrir að hreyfa sig. Ráðlagt er að gefa fitusnautt fóður. This is particularly important after a cat is sterilised. Between 4 and 7 months, a kitten’s milk teeth fall out and are replaced by permanent ones. Þegar fullorðinstennurnar eru komnar niður verður að fóðra British Shorthair-kettlinga á hringlaga fóðurkögglum með áferð sem þeir eiga auðvelt með að bíta í. Þessir kögglar tryggja að kötturinn tyggur og styðja þannig við heilbrigði tanna og munnhols. Ónæmiskerfi British Shorthair-kettlinga enn að þroskast fram að 12 mánaða aldri. A complex of antioxidants, including vitamin E, can help support their natural defences during this time of big changes, discoveries, and new encounters. The digestive system matures progressively, with digestive aptitudes reaching full maturity toward twelve months of age. A cat is then able to consume adult food.

Auk þess að viðhalda eðlilegum þvaglátum, eins og hjá öllum köttum, eru helstu næringarmarkmið fullorðinna British Shorthair-katta:

Umhyggjusemi fyrir íturvöxnum líkama kattana til að viðhalda ákjósanlegum vöðvamassa og auka heilbrigði liðamóta.

Gera allt til að viðhalda heilbrigði húðarinnar og fegurð hins ótrúlega þykka snögghærða feldar og gefa fóður sem inniheldur sérstök næringarefni.

Kettirnir eiga auðvelt með að bíta í þurrfóður í réttri stærð og lögun sem hvetur kettina til að tyggja og á þann hátt stuðlar að heilbrigðri munnhirðu. British Shorthair-kettir eiga það einmitt til að gleypa í sig fóðrið án þess að tyggja. Þar af leiðandi geta kettirnir fengið tannholdssjúkdóma eins og tannslíðursjúkdóm.

Hægt er að auka heilbrigði hjartans með því að gefa fóður með fullkominni blöndu af innihaldsefnum eins og táríni, L-karnitíni, EPA-DHA og andoxunarefnum. British Shorthair-kettir geta fengið arfgengan sjúkdóm sem kallast ofþykktarsjúkdómur í hjartavöðva. Hægt er að greina slíkan kvilla auðveldlega með hjartaómskoðun.

A senior cat - one over the age of 12 - may sometimes have difficulties with absorption. To maintain the weight of the ageing cat and minimise the risk of deficiency, they should be given an extremely digestible food filled with essential nutrients.

Eftir því sem þeir eldast þjást kettir í auknum mæli af tannvandamálum og hjá sumum eldri köttum getur bragð- og lyktarskynið einnig minnkað sem getur leitt af sér minni fæðuinntöku. Til að tryggja að þeir haldi áfram að borða nóg þarf að sníða lögun, stærð og áferð þurrfóðursins að kjálkum katta sem verða viðkvæmari með aldrinum.

Athugið þó að virknistig allra katta fer mest eftir lífsstíl þeirra og það á einnig við um þá sem eru að eldast. Eldri kettir sem halda áfram að fara út reglulega njóta góðs af mataræði með aðeins hærra fituinnihaldi. Á hinn bóginn dregur öldrun ekki úr hættu á því að innikettir hlaupi í spik. Fylgjast skal vel með hitaeininganeyslu þeirra. Fóður með hóflegu fituinnihaldi hentar líklega best.

Grár og hvítur British Shorthair liggjandi við sundlaug
6/7

Umönnun British Shorthair-katta

Hollráð um snyrtingu, þjálfun og hreyfingu

British Shorthair-kettir eru vöðvamiklir en ekki vöðvastæltir, það mætti segja að þeir séu meira dyraverðir heldur en vaxtarræktarfrömuðir. Kettirnir verða samt að komast aðeins út eins og allir aðrir kettir til að fá daglegan skammt af hreyfingu. Hins vegar verður að fylgjast með þeim að leik í garðinum til að koma í veg fyrir að rándýr ráðist á kettina, þ.m.t. grimmir hundar í nágrenninu. En þessir kettir eins og aðrir geta auðvitað haldið sér í formi með því að leika sér innandyra.

Ó, silkimjúki feldur! Feldurinn er fallegur ásýndar og þarfnast ekki mikillar snyrtingar. Það er frekar auðvelt að snyrta British shorthair-ketti. Hægt er að halda feldinum í fínu standi með því að bursta þykkt og mjúkt hárið vikulega. Síðan skal bursta vel og vandlega þegar kettirnir fara úr hárum á vorin. Einstaklega mjúkur feldurinn er í einu lagi, enginn undirfeldur er til staðar.

British Shorthair-kettir virka afslappaðir en hafa skemmtilega skapgerð. Þar fyrir utan eru kettirnir afar gáfaðir og mjög tryggir. Því er auðvelt að þjálfa ketti af þessari tegund og þeir eru færir um að skilja einfaldar skipanir. Eða réttara sagt, þegar þeir eru í skapi til þess að hlusta á skipanir.

British Shorthair-kettir eru vöðvamiklir en ekki vöðvastæltir, það mætti segja að þeir séu meira dyraverðir heldur en vaxtarræktarfrömuðir. Kettirnir verða samt að komast aðeins út eins og allir aðrir kettir til að fá daglegan skammt af hreyfingu. Hins vegar verður að fylgjast með þeim að leik í garðinum til að koma í veg fyrir að rándýr ráðist á kettina, þ.m.t. grimmir hundar í nágrenninu. En þessir kettir eins og aðrir geta auðvitað haldið sér í formi með því að leika sér innandyra.

Ó, silkimjúki feldur! Feldurinn er fallegur ásýndar og þarfnast ekki mikillar snyrtingar. Það er frekar auðvelt að snyrta British shorthair-ketti. Hægt er að halda feldinum í fínu standi með því að bursta þykkt og mjúkt hárið vikulega. Síðan skal bursta vel og vandlega þegar kettirnir fara úr hárum á vorin. Einstaklega mjúkur feldurinn er í einu lagi, enginn undirfeldur er til staðar.

British Shorthair-kettir virka afslappaðir en hafa skemmtilega skapgerð. Þar fyrir utan eru kettirnir afar gáfaðir og mjög tryggir. Því er auðvelt að þjálfa ketti af þessari tegund og þeir eru færir um að skilja einfaldar skipanir. Eða réttara sagt, þegar þeir eru í skapi til þess að hlusta á skipanir.

7/7

Allt sem þú þarft að vita um British Shorthair-ketti

Heimildir
  1. Veterinary Centers of America https://vcahospitals.com/
  2. Royal Canin Dog Encyclopaedia. Ed 2010 and 2020
  3. Banfield Pet Hospital https://www.banfield.com/
  4. Royal Canin BHN Product Book
  5. American Kennel Club https://www.akc.org/



Líkaðu við og deildu þessari síðu