American Bobtail

American Bobtails eru leikglaðir, klárir kettir sem er hægt að kenna að sækja, fara í feluleik ásamt fleiri leikjum.
American bobtail adult black and white

Um American Bobtail

American Bobtails eru ástríkir og sérstaklega klárir kettir. Þeir taka mjög virkan þátt á heimilinu og tengjast fjölskyldu sinni djúpum böndum. Þeir reyna oft að bjóða eigendum sínum í leik og sýna gjarnan veiðihæfileika sína með því að grípa flugur í loftinu.

Frekar hljóðlátir kettir sem þekktir eru fyrir að trilla, tísta og smella þegar þeir eru ánægðir. 

Hæglát tegund sem semur við flesta hunda og taka vel á móti nýliðum.

Tegundar-einkenni

Upprunaland: Ameríka
Feldur: Large
Meðal lífaldur: 13-15
Félagslyndir / Rólegir / Ástríkir / Klárir / Vingjarnlegir / Leikglaðir

Lykilatriði

Þurfa miðlungs feldhirðu.
Henta best sem innikettir. Þolinmóðir við börn og önnur dýr.
Best suited to indoor life
Patient with children and other animals

Líkaðu við og deildu þessari síðu