Að húsvenja hvolp:
1. Endurtekning
Að gera hlutina á sama tíma daglega, hvort sem það eru fóðrun, göngutúrar eða svefn, hjálpar hvolpinum að koma sér upp reglulegri rútínu.
2. Stjórnun
Með því að hafa hvolpinn þinn í taumi þegar þú ferð með hann að gera stykkin sín tryggirðu að hann ráfi ekki burt og getur farið á staði þar sem engin truflun er til staðar
3. Samkvæmni
Ef þú notar alltaf sama stutta orðið rétt áður en hvolpurinn þinn pissar, eins og „fínn“ eða „pissa,“ tengir hann athöfnina við orðið.
4. Verðlaun
Hrósaðu hvolpinum þínum þegar hann gerir stykkin sín með nammi eða hrósi til að láta hann vita að þú sért ánægð/ur með hann.
Sérfræðiráð um að húsvenja hvolp
Hér eru fimm ráð til að byrja að venja hvolpinn:
Hvað skal gera þegar slys henda
Þjálfun hvolpsins
Grunnþjálfun er mikilvægur liður í umhverfisþjálfun hvolpsins. Því betri umhverfisþjálfun sem hvolpurinn þinn fær þeim mun heilbrigðari og ánægðari verður hann.
Þjálfun hvolpsins