Að venja hvolp á að vera í búri
Af hverju skiptir máli að venja hvolp á að vera í búri?
Hvaða kostir fylgja því að venja hvolp á að vera í búri?
Ýmislegt mælir með því að venja hvolp á að vera í búri:
Einn
Ef þú venur hvolpinn á að vera í búri getur þú takmarkað aðgengi hans um húsið meðan hann lærir húsreglurnar.
Tveir
Þegar hvolpinum er farið að líða vel í búrinu sínu er óhætt að láta hann vera í búrinu yfir nótt eða þegar hann er einn heima.
Þrír
Eftir að hafa vanist kassanum fyllist hvolpurinn ekki lengur kvíða eða finnst hann vera yfirgefinn þegar hann er skilinn einn eftir
Fjórir
Minna verður um óhreinindi, nag og skemmdir
Fimm
Hvolpurinn þinn hefur stað út af fyrir sig þar sem honum finnst hann öruggur og getur snúið til hvenær sem er
Sex
Þú getur notað kassann til að flytja hvolpinn á einfaldan hátt til dýralæknis eða annarra staða
Hvernig á að velja kassa?
Þjálfun og leikur hvolpa
Það er afar mikilvægt fyrir þroska hvolpsins að hann leiki sér og læri. Hann þarf líka að læra helstu lífsreglurnar. Hvolpar eru námfúsir að upplagi og þú ættir því að byrja að þjálfa hvolpinn þinn eins fljótt og auðið er.
Þjálfun hvolpsinsAð umhverfisþjálfa hvolp
Félagsmótun er eitt mikilvægasta skrefið í því að tryggja að hvolpurinn þinn þroskist í sjálfsöruggan fullorðinn hund í góðu jafnvægi. Það er aldrei of snemmt að byrja í rólegheitunum að kynna gæludýrið fyrir nýjum upplifunum, fólki og dýrum.
Að umhverfisþjálfa hvolpinn