Hugsað um heilsu kattarins þíns
Fyrstu mánuðina í lífi kettlingsins þíns tekur hann út ótrúlega mikinn vöxt og þroska. Með því að hugsa um heilsu hans á þessu mikilvæga tímabili leggurðu grunninn að heilbrigðri framtíð ykkar saman.
Sjö ráð til að viðhalda heilbrigði kettlingsins þíns
Það eru ýmsar einfaldar leiðir til að stuðla að heilbrigði og vellíðan kettlingsins þíns. Hér eru nokkur ráð frá dýralæknum og næringarfræðingum Royal Canin.
1. Lærðu að skilja táknmál kettlingsins þín svo þú sjáir á honum ef honum líður illa. Ef þér finnst eitthvað athugavert, hafðu þá samband við dýralækni.
2. Fáðu ráðleggingar hjá sérfræðingi um fóðrun kettlingsins og sjáðu til þess að hann fái næringarríkt kettlingafóður.
3. Kettlingar þurfa mikið að sofa. Tryggðu kettlingnum þínum þægilegan og rólegan hvíldarstað.
4. Aldrei vekja kettling þegar hann sefur
5. Kettlingar þurfa að hreyfa sig og eiga samskipti. Þess vegna skaltu gefa þér tíma til að leika við hann.
6. Efldu sjálfstraust kettlingsins þíns með því að tryggja að mismunandi fólk haldi reglulega á honum.
7. Fylgdu alltaf ráðlagðri bólusetningaráætlun dýralæknisins.
Styrktu ónæmiskerfi hvolpsins þíns með sérsniðnu fóðri
Það skiptir höfuðmáli fyrir heilsu og velferð hvolpsins í framtíðinni að hann þroski með sér sterkt ónæmiskerfi á fyrstu mánuðunum. Fóðrið okkar er vísindalega þróað til að stuðla að langvarandi hreysti.
Með kettlinginn í fyrsta sinn til dýralæknis
Það er mikilvægt að fara með kettlinginn til dýralæknis fljótlega eftir að hann kemur á heimilið. Dýralæknirinn þarf að heilbrigðisskoða kettlinginn, bólusetja hann og gefa honum ormalyf. Þetta er gott tækifæri fyrir þig til að læra meira um heilsufar og um umönnun kettlingsins þíns.
Í fyrsta sinn til dýralæknisAð bólusetja kettlinginn þinn
- Feline leukaemia – weakens the immune system and dramatically increases vulnerability to infections.
- Feline calicivirus (FCV) – highly contagious and a major cause of respiratory infections. This condition is transmitted by direct contact with eyes or nose of infected cats or contact of contaminated objects, such as bowls or toys.
- Feline panleukopenia virus (FPV) – an often-fatal viral disease that causes vomiting. A cat may also experience diarrhoea, but this is not always present.
- Feline herpes virus (FHV-1) – a key cause of cat flu and eye disease.
- Rabies virus (RV) – transmitted by saliva of an infected animal and can be introduced beneath the skin from bites wounds.
- Mild fever.
- Less interest in food or activity.
- Discomfort or swelling where they were vaccinated.
- Mild sneezing or coughing.
- Vomiting or diarrhoea.
- Itchy skin.
- Swelling around the face, neck and mouth.
- Difficulty breathing or severe coughing.
Vaccinations are vital to reinforce your kitten’s natural defences and protect them against a range of contagious, sometimes fatal, diseases.
The recommended kitten vaccinations protect against diseases including:
There are also other vaccinations that your kitten may need. Your vet can advise what’s best for them.
It’s really important your kitten has the right vaccinations at the right age to ensure their health and wellbeing as they grow. Your vet will be able to assess the risks your kitten faces and create a detailed kitten vaccination schedule to suit them and their needs.
The ideal age for your kitten’s first vaccination is when they’re between six and nine weeks. Check with your kitten’s previous owner, as they may already have had their first vaccination by the time you bring them home.
Your kitten’s vaccinations will be most effective if they have booster vaccinations at specific times. To maintain the cat’s immunity through adulthood, vaccines are repeated once every 1-3 years, depending on individual circumstances and vaccine type.
Your kitten may have some of these common symptoms after their vaccinations:
If these symptoms last for more than a day or two, it’s important to contact your vet.
You should also contact your vet immediately if your kitten has less common side effects. These can include:
Further reading
Cat vaccination schedule
Calicivirus in cats
Cat immunodeficiency virus
Cat leukaemia
Chlamydophila felis
Distemper in cats
Feline infectious peritonitis
Feline rhinotrachetitis in cats
Ormahreinsun og ófrjósemisaðgerð á kettlingum
Further reading
Internal parasites in cats
Should I neuter my male cat?
When to spay a female cat?
Eftir að kettlingur hefur verið vanaður á hann venjulega auðveldara með að þyngjast vegna þess að matarlystin eykst um leið og virknin verður minni. Til að koma í veg fyrir að kettlingurinn verði of þungur og glími við heilsufarsvandamál í tengslum við það er mikilvægt að aðlaga mataræðið. Dýralæknirinn þinn ætti að geta ráðlagt þér varðandi það.
Að koma auga á einkenni veikinda
Að þekkja algeng heilsufarsvandamál sem kettlingurinn þinn gæti staðið frammi fyrir og hvernig þú getur komið auga á fyrstu einkenni þeirra getur gert þig öruggari og hjálpað þér að sjá um kettlinginn.
Algeng heilsufarsvandamálRétt næring stuðlar að heilbrigði kettlingsins þíns
Sá þáttur sem hefur mest áhrif á heilsufar kettlingsins þíns er fóðrið sem hann fær. Næringarþörf katta og kettlinga er ólík eftir aldri. Ef þú gefur kettlingnum þínum réttu næringarefnin miðað við aldur hans og sérþarfir, tryggir þú honum heilbrigðan beinavöxt, heilbrigða húð, heilbrigðan feld, góða meltingu og fleira.
Aldursbundin næring fyrir kettlinga
Between around four and eight weeks, kittens are ready to move on from their milk-only diet and can be weaned. Dry food can be mixed with water and/or formula at a ratio of 1:3 to get them used to the new textures. They still have an immature digestive system though, so need easily digestible food that meets the specific nutritional needs for this stage of development.
Your kitten still won’t be able to digest some nutrients, so will need food tailored to their digestive stage. This will ensure they get the nutrients and energy they need to grow, develop and stay healthy.
Your kitten’s digestive and immune systems are strengthening but still fragile. Although their growth rate and energy needs begin to slow, they still need food specially designed for developing kittens.
As your kitten gets close to its full adult weight at around 12 months, it will need to begin eating adult cat food in adult portions. Their specific nutritional needs will depend on their size and other factors such as their activity levels and whether they’ve been neutered. It is worth getting advice from your vet to ensure you make the switch to adult food at the right time for your cat.
Að fóðra kettlinginn þinn
Kynntu þér betur næringarþörf kettlingsins þíns og hvernig þú getur tryggt heilsusamlegar matarvenjur.
Að fóðra kettlinginn þinnSérsniðin næring fyrir kettlinga
Sérsniðið fóður sem fullnægir sérstökum þörfum kettlinga á ólíkum aldri og af ólíkum kattakynjum, hvernig sem lifnaðarhættir þeirra eru.