Undirbúningur fyrir komu kettlingsins
Að undirbúa komu kettlingsins
Áður en kettlingurinn kemur á heimilið er að ýmsu að hyggja varðandi undirbúning. Það þarf að kaupa ýmislegt en það þarf líka að undirbúa heimilið og fjölskylduna. Einkum þarf að huga að:
Að gera heimilið öruggt fyrir kettlinginn
Kettlingar njóta þess að klifra, skoða sig um og fela sig. Áður en þú ferð heim með kettlinginn þinn, þarftu að ganga úr skugga um að heimilið sé öruggt. Hér er gátlistinn okkar.
1. Electrical sockets.
Use plug socket covers throughout your house to keep your kitten safe from a scary shock
2. Windows, balconies and stairs.
Close or secure the access to every place where your kitten could get stuck or fall. Although cats are known for landing on their feet, it’s sadly not always the case, so it’s crucial to make the necessary changes required before their arrival
3. Drugs and Chemicals.
Keep medications and potentially harmful products locked in a secure cabinet
4. Small and sharp items.
Put away elastic bands, pins, needles, and small jewellery to protect your kitten from ingesting the objects or injuring themselves while playing
5. Dustbin and toilet seats.
Get into the habit of closing the lid on your dustbin and toilet seat to avoid your kitten falling in. Avoid using bin bags with ties as cats can swallow the string
6. Plastic bags and packaging.
Ensure that no plastic bags or foam objects are left lying around as your kitten may choke on them if swallowed
Hvernig gera skal garðinn þinn kettlingavænan
Kettlingurinn þinn mun ekki fara út til að byrja með, en það er mikilvægt að tryggja að garðurinn þinn sé öruggur þegar að því kemur. Hér eru mikilvægustu atriðin sem þarf að gæta að:
1. Fencing and gates
Your kitten will soon be able to climb over fences and gates. But in case your garden is fully enclosed it’s worth making sure there are no holes they can escape through while they’re small.
2. Hazards
Inspect your garden for anything your kitten could injure themselves on or anywhere they could get stuck.
3. Ponds and water features
It’s safest to keep ponds with steep sides and water features covered to prevent your kitten falling in and drowning or drinking the water.
4. Tools and small objects
Check your garden for small objects that your kitten could swallow or choke on. And lock away your sharp garden tools.
5. Dangerous goods
Dangerous goods. Keep anything dangerous, including gardening tools, pesticides, weed-killer and other potentially harmful products far from your kitten. As a rule, if you have a pet, it’s best to clean and take care of your home inside out with non-toxic products that are safe for animals.
Það sem þú þarft að eiga fyrir kettlinginn
Áður en kettlingurinn þinn kemur heim, borgar sig að hafa allt til taks svo þú getir annast hann og hjálpað honum að aðlagast nýja heimilinu. Hér er það helsta.
Besta kettlingafóðrið í byrjun
Meltingarkerfi kettlingsins þíns er mjög viðkvæmt. Þess vegna getur of snögg fóðurbreyting valdið magakveisu og jafnvel tortryggni gagnvart fóðrinu. Í byrjun er best að gefa honum sama fóður og hann er vanur að borða.
Það er lykilatriði fyrir heilsu og þroska kettlingsins að velja rétt fóður fyrir hann. Hann þarf nákvæma samsetningu næringarefna á hverju vaxtarskeiði, þar á meðal þurfa hlutföll próteina, vítamína og steinefna að vera rétt.
Skipt um fóður kettlingsins
Nokkrum dögum eftir að kettlingurinn kemur heim getur þú byrjað að gefa honum nýja fóðrið. Þegar skipt er um fóður er mikilvægt að fara varlega í sakirnar og gefa sér um vikutíma til að venja kettlinginn á nýja fóðrið.
Lesa greinFóðrun og næring kettlinga
Að undirbúa fjölskylduna og gæludýrin á heimilinu fyrir komu kettlingsins
Það getur auðveldlega orðið yfirþyrmandi fyrir kettling að hitta önnur dýr og nýtt fólk, jafnvel ógnvekjandi. Það skiptir því miklu máli að þú undirbúir alla í fjölskyldunni frá upphafi.
Að undirbúa fjölskyldunaKettlingurinn sóttur og boðinn velkominn á nýja heimilið
Fyrstu dagana eftir að kettlingurinn kemur á heimilið er gott að nýta til að leggja grunninn að heilbrigði í framtíðinni.
Kettlingurinn sótturFinna dýralækni
Það er mikilvægt að finna dýralækni á svæðinu áður en þú nærð í kettlinginn þinn. Finndu dýralækni nálægt þér.
Finna dýralækni